Þetta helst

Falsararnir óstöðvandi


Listen Later

Stóra málverkafölsunarmálið hófst eiginlega með forsíðufrétt Pressunnar 1990, skrifuð af hinni tvítugu Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur og Kristjáni Þorvaldssyni heitnum. Þau voru dæmd fyrir meiðyrði. Fyrir að segja ekki rétt frá. En var þetta falsfrétt? Forvörður Listasafns Íslands segir svo ekki vera. Í þriðja þætti Þetta helst um málverkafalsanir ræðir Þóra Tómasdóttir við nöfnu sína og fer yfir málið í baksýninsspeglinum, Jón HB Snorrason saksóknari, sem stjórnaði lögreglurannsókninni á stóra málverkafölsunarmálinu og skoðar hvers vegna það virðist ekki vera hægt að stöðva íslenska málverkafalsara. Sunna Valgerðardóttir sér um samsetningu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners