
Sign up to save your podcasts
Or
Fanney Dóra er kokkur á heimsmælikvarða. Hún segir okkur frá ævintýrum sínum hjá Jamie Oliver og skólar okkur til í ostum, brauðtertum og íslenskum kryddjurtum. Hún segir meðal annars frá þeirri vannýttu auðlind sem grásleppan er, og hvernig hægt er að nýta hana til góðs. Ofboðslega fróðlegt og skemmtilegt spjall við þennan landsliðskokk sem hefur marga fjöruna sopið.
4
11 ratings
Fanney Dóra er kokkur á heimsmælikvarða. Hún segir okkur frá ævintýrum sínum hjá Jamie Oliver og skólar okkur til í ostum, brauðtertum og íslenskum kryddjurtum. Hún segir meðal annars frá þeirri vannýttu auðlind sem grásleppan er, og hvernig hægt er að nýta hana til góðs. Ofboðslega fróðlegt og skemmtilegt spjall við þennan landsliðskokk sem hefur marga fjöruna sopið.
458 Listeners
223 Listeners
135 Listeners
89 Listeners
25 Listeners
9 Listeners
30 Listeners
32 Listeners
19 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
6 Listeners
27 Listeners
0 Listeners
8 Listeners