Mannlegi þátturinn

Farsæld barna og áföll og áskoranir í nútímanum og Systrasamlagið


Listen Later

Áföll af ýmsum toga geta haft alvarleg áhrif á þroska og velferð barna til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að skólar og aðrar stofnanir mæti þörfum barna sem verða fyrir áföllum. Sigrún Harðardóttir, dósent við Félagsráðgjafardeild HÍ, kom í þáttinn í dag en hún stýrir málstofu um farsæld barna og áföll og áskoranir í nútímanum á Félagsráðgjafaþingi sem fram fer á föstudaginn. Með henni kom Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor við Félagsráðagjafardeild HÍ, en hún heldur erindi á þinginu um börn sem búa við erfiðar aðstæður, eða eru jaðarsett og eru því líklegri en önnur til að búa við langvarandi og alvarlegri vanda í kjölfar samfélagslegra áfalla eða hamfara.
Við kíktum í heimsókn í Systrasamlagið, sem nú er til húsa við Óðinsgötu 1, en var stofnað 2013 á Seltjarnarnesi og var á þeim tíma dáldið nýtt konsept í verslunar- og kaffihúsarekstri á Íslandi. Þetta er verslun og lífrænt kaffihús og byggt á þeirri hugsjón að víkka út hugmyndina um heilsubúð og færa nær almenningi og hafa andann alltaf með í efninu. Þannig tóku þær stefnuna systurnar Jóhanna & Guðrún Kristjánsdætur strax í upphafi að bjóða ekki eingöngu upp á holla og góða fæðu, heldur einnig t.d. lífrænan jógafatnað og jógavörur. Þær æfðu handbolta í æsku sem þær segja að hafi kennt sér ákveðið úthald og seiglu sem komi sér vel í svona rekstri þar sem skiptast á skin og skúrir.
Tónlist í þættinum í dag
Egils appelsín / Spilverk þjóðanna (Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Sigurður Bjóla Garðarsson, texti Egill Ólafss., Valgeir Guðjónss., Sigurður Bjóla, Kristján Jónsson og Sveinbjörn Egilsson)
Ameríka / Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson (Bragi Valdimar Skúlason, texti Magnús Eiríksson)
Með hækkandi sól / Systur (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir / Lay Low)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners