Mannlegi þátturinn

Felix og Eurovision, karlaferð á Hornstrandir og Gísli í Ásmundarnesi


Listen Later

Við heyrðum í Felix Bergssyni fararstjóra íslenska hópsins, sem heldur utan til að keppa í Eurovision í Tórínó á Ítalíu, og stjórnanda Alla leið sjónvarpsþáttana, en fyrsti þátturinn var einmitt sýndur á RÚV um helgina. Felix sagði okkur frá undirbúningi keppninnar hér heima og úti og starfi sínu sem fulltrúi í stýrihópi Eurovision.
Þór Fjalar Hallgrímsson hefur verið í starfskynningu undanfarið hjá okkur hér á Rás 1. Hann hefur fundið áhugavert efni í safni útvarps sem við höfum flutt hér í þættinum en í dag spiluðum við viðtal sem hann tók við Ægi Rafn Ingólfsson, tannlækni og jóga- og hugleiðslukennara, en hann hefur skipulagt karlaferð á Hornstrandir í sumar.
Á jörðinni Ásmundarnesi í Bjarnarfirði var stundaður hefðbundinn sauðfjárbúskapur fram undir 1970, eftir það lagði ábúandinn, Guðmundur Halldórsson, stund á lax- og silungseldi á jörðinni. Nýlega tók svo nýr eigandi Gísli Ólafsson við jörðinni og framundan eru miklar framkvæmdir. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Gísla og bað hann að segja frá nýju hlutverki Ásmundarness.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners