Víðsjá

Feneyjatvíæringurinn og Alþjóðlegi plötubúðadagurinn


Listen Later

Hildigunnur Birgisdóttir er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár og sýning hennar, Þetta er mjög stór tala / commerzbau, opnar formlega í dag. Sýningarstjóri er Dan Byers. Við hringjum til Ítalíu og og heyrum í Hildigunni og Auði Jörundsdóttur, forstöðumanni Myndlistarmiðstöðvar. Einnig hugum við óbeint að Alþjóðlega plötubúðadeginum sem haldinn verður hátíðlegur í plötubúðum um allan heim næsta laugardag. Að því tilefni veltum við fyrir okkur miðlun tónlistar en ekki vínylplötunni sem er hvað háværust þegar kemur að plötubúðardeginum heldur geisladisknum sem hefur verið að hnigna undanfarin ár. Ólöf Rún Benediktsdóttir hóf fyrir um tveimur árum síðan að safna geisladiskum og kíkir til okkar með safnið sitt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners