Mannlegi þátturinn

Ferðir eldri borgara, Fóstbræðrasaga og Engilbert Ingvarsson


Listen Later

Við fengum til okkar Sigurð K. Kolbeinsson, eiganda Ferðaskrifstofu eldri borgara, í viðtal í dag. Á heimsíðu ferðaskrifstofunnar segir að markmið þeirra sé að framleiða áhugaverðar ferðalausnir sem henta eldri borgurum, sem innihalda skemmtilega afþreyingu, spennandi áfangastaði og þægindi. Sigurður sagði okkur frá því hvaða ferðir eru í boði og hvernig hefur gengið á þessum skrýtnu tímum Covid og sóttvarna.
Fóstbræðra saga er talin með yngri Íslendingasögum, frá lokum 13. aldar. Sagan gerist öll eftir kristnitöku og segir frá ævintýrum fóstbræðranna Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Kolbrúnarskálds. Hún lýsir sambandi gjörólíkra persónuleika fóstbræðranna og önnur mikilvæg persóna er Ólafur Haraldsson Noregskonungur og er Fóstbræðrasaga fleyguð inn í Ólafs sögu helga í Flateyjarbók. Ásdís Egilsdóttir, prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands, kom í þáttinn í dag og sagði frá því Fóstbræðrasögu og námskeiði sem hún verður með hjá Endurmenntun H.Í. í lok september.
Engilbert Ingvarsson er fæddur árið 1927 í Unaðsdal á Snæfjallaströnd og má með sanni segja að hann muni tímana tvenna. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, settist niður með Engilbert og fékk hann til að segja frá lífinu á Snæfjallaströnd fyrir næstum hundrað árum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners