Mannlegi þátturinn

Ferilskrá,Menningarsumar á Selfossi og 17.júní


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN 16.JÚNÍ
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL
Kontóristinn er komin aftur á dagskrá Mannlega þáttarins. Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætlar að leita að vinnu og jafnvel skipta um atvinnuvettvang en hvað skiptir mestu máli í leit að nýrri vinnu, nýjum verkefnum? Á slíkum tímamótum þarf að huga að ferilskránni og margir þurfa að uppfæra hana og það er ekki sama hvernig það er gert. Steinar Þór settist niður með Thelmu Kristínu Kvaran, ráðgjafa hjá Intellecta, en allt frá aldamótunum síðustu hefur Intellecta aðstoðað fyrirtæki og hið opinbera við ráðningar.
Bókakaffið á Selfossi hleypti af stokkunum þematengdri viðburðaröð á sunnudaginn. Yfirskriftin er Menningarsumarið á Bókakaffinu og titill fyrsta viðburðar var Nú andar suðrið - þar voru þýðingar í aðalhlutverki og þau sem komu fram voru Hallgrímur Helgason, Helga Soffía Einarsdóttir, Árni Óskarsson og Halldóra Thoroddsen að ógleymdri Pamelu De Sensi sem bæði las út ítalskri þýðingu á bók Halldóru Tvöfalt gler og lék tvö verk annað eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og hitt eftir Astor Piazzolla. Dagskráin var flutt tvisvar og það er skemmst frá því að segja að það var fullt út úr dyrum í fyrra sinnið og litlu færri í það síðara. Það erueigendur bókakaffisins þau Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld og Bjarni Harðarson rithöfundur sem standa að þessum viðburðum.
Og við fórum yfir ýmislegt sem er í boði á 17.júní í Reykjavík,Kópavogi,Hafnarfirði og Akureyri, það verða ekki hefðbundin hátíðahöld en hátíðahöld engu að síður, margir viðburðir og þeir dreifðir um stærra svæði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners