Rauða borðið

Fimmtudagur 17. júlí Fréttir, strandveiði, stjórnmál, og túristaþorp


Listen Later

Við byrjum á að segja fréttir Samstöðvarinnar með okkar lagi, klukkan sjö þegar fótboltinn rúllar á RÚV. Við heyrum síðan hljóðið í strandveiðimönnum sem eru allt annað en ánægðir með hvernig stjórnarandstaðan stöðvaði þeirra mál í þinginu. Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands, gerir út frá Grundarfirði, Þórólfur Júlían Dagsson strand- og ufsaveiðimaður gerir út frá Höfn í Hornafirði og Benedikt Bjarnason formaður Eldingar, félags smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, gerir út frá Súganda. Þeir fara yfir stöðuna, baráttuna og óvissuna. Síðan ræða um fréttir vikunnar og stöðuna í pólitíkinni þau Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi, Ragnar Þór Pétursson kennari og Lísa Margrét Gunnarsdóttir formaður Landssambands íslenskra stúdenta. Og í lokin kynnumst við stórframkvæmdum í Engjaholti í landi Fells í Bláskógabyggð, sem nágrannarnir Þóra Hafsteinsdóttir og Unnar Ragnarsson eru alls ekki ánægð með.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners