Fyrrum Sovétríkið Georgía er meðal þeirra sem sótt hafa um inngöngu í ESB og NATO, lítur til vesturs frekar en austurs. Og þó. Því á sama tíma hafa viðskipti Georgíu við Rússa aukist, og í átökunum um sjálfstjórnarhéröðin Suður-Ossetíu og Abkasíu árið 2008 hrifaðis Rússland til sín 20% landsins á fimm dögum. Georgía stígur því varlega til jarðar um þessar mundir, vill inn í Evrópusambandið en einnig halda Moskvu góðri.
Snorri Rafn Hallsson fer yfir sögu Georgíu í þætti dagsins.
Fyrrum Sovétríkið Georgía er meðal þeirra sem sótt hafa um inngöngu í ESB og NATO, lítur til vesturs frekar en austurs. Og þó. Því á sama tíma hafa viðskipti Georgíu við Rússa aukist, og í átökunum um sjálfstjórnarhéröðin Suður-Ossetíu og Abkasíu árið 2008 hrifaðis Rússland til sín 20% landsins á fimm dögum. Georgía stígur því varlega til jarðar um þessar mundir, vill inn í Evrópusambandið en einnig halda Moskvu góðri.
Snorri Rafn Hallsson fer yfir sögu Georgíu í þætti dagsins.