Þetta helst

Fjárfestingasjóðir sem verða meðeigendur í fasteignum


Listen Later

Um fátt hefur verið meira rætt síðustu vikur og mánuði en fasteignamarkaðinn. Þar hefur staðan verið erfið í nokkurn tíma. Við bættist töluverð óvissa um miðjan síðasta mánuð þegar vaxtamálið svokallaða var leitt til lykta og lánaframboði breytt verulega.
Í þessu ástandi virðist ný fjármögnunarleið fyrir kaupendur vera að ryðja sér til rúms. Á stuttum tíma hafa að minnsta kosti fimm fjárfestingasjóðir í eigu byggingaverktaka verið stofnaðir sem bjóðast til að kaupa allt að fjórðungshlut í fasteignum sem þeir selja, og verða þannig meðeigendur með kaupendum.
Í þættinum er rætt um kosti og galla þessa úrræðis.
Viðmælendur:
Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar og formaður aðgerðahóps ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum
Rannveig Eir Einarsdóttir, annar eigandi Reir verk.
Umsjón: Ingvar Þór Björnsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners