Mannlegi þátturinn

Fjölskyldan ehf., Helene og prjónið og rykský og vindar


Listen Later

Þegar Þóra Hrund Guðbrandsdóttir var í meistaranámi í stjórnun og stefnumótun, velti hún fyrir sér af hverju fleiri væru ekki að nota fræði og hin ýmsu verkfæri stjórnunar og fyrirtækjarekstrar fyrir árangursríkara heimilishald sem myndi skila öllu heimilisfólki meiri ánægju, árangri og einfaldara lífi. Af hverju eru fjölskyldur ekki að vinna meira með framtíðarsýn, stefnumótun, markmið og gildi? Fjölskyldan ehf. Hún er að vinna að þvi að skrifa bók um þetta. Þóra Hrund kom í þáttinn í dag.
Hélène Magnusson er frönsk að uppruna. Hún lauk meistaraprófi í lögum og starfaði um skeið sem lögmaður í París. Árið 1995 söðlaði hún um og flutti til Íslands þar sem hún hefur starfað sem fjallaleiðsögumaður meðfram því að læra textíl og fatahönnun við Listaháskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist árið 2005. Hún er einna þekktust fyrir rannsóknir sínar á íslensku rósaleppaprjóni og gaf í því samhengi út nokkrar bækur um prjón eins og bókina Rósaleppaprjón í nýju ljósi sem nú er fáanleg á þremur tungumálum. Einnig heldur hún úti netritinu Prjónakerling. Hélène var gestur þáttarins í dag.
Svo fengum við Elínu Björk Jónasdóttur veðurfræðing í mannlegt veðurspjall í dag. Undanfarinn sólarhring hafa verið rykský á lofti hér á suðvesturhorninu, hvaðan koma þau? Eru þau hættuleg? Elín talaði einnig um vinda og vindmyndun í spjallinu.
Tónlist í þættinum í. dag:
Lítið og væmið / Valdimar (Valdimar Guðmundsson)
Bella símamær / Björk Guðmundsdóttir og Tríó Guðmundar Ingólfssonar (Marc Fontenoy og Guðmundur Guðmundsson)
Þín hvíta mynd / Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur (Sigfús Halldórsson og Tómas Guðmundsson)
Í stóru húsi / Hildur Vala Einarsdóttir (Halldór Gylfason)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners