Mannlegi þátturinn

Flórgoði, Grunnskóli Drangsness og Hans Guðberg


Listen Later

Flórgoði hefur sést á Reykjavíkurtjörn, reyndar tveir, en Flórgoði hefur sést tvisvar áður á Tjörninni en hefur ekki dvalið þar líkt og nú. Hvernig fugl er Flórgoði og hversu sjaldgæfur er hann á Íslandi? Við fengum Snorra Sigurðsson fuglafræðing til að fræða okkur um þennan fallega fugl og fuglalífið við Tjörnina í þættinum í dag.
Grunnskóli Drangsness er einn fámennasti skóli landsins en þrátt fyrir það fer þar fram mikið og metnaðarfullt skólastarf. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fékk að fylgjast með skólastarfinu einn morgunn og ræddi við nemendur.
Opið helgihald hefst 17.maí en kirkjunnar fólk hefur nýtt tímann og nútímatækni og æft sig í að setja messur,brúðkaup og jarðarfarir í streymi sem og sunnudagaskólann ofleira. Við ræddum við Hans Guðberg Alfreðsson sem er prestur Bessastaðasóknar og í Garðaprestakalli eftir eina svona fjarmessu í Bessastaðakirkju og spurðum hann útí helgihaldið á þessum fordæmalausu tímum og töluðum líka um þessa merku kirkju og fuglalífið fyrir utan.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

7 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners