Mannlegi þátturinn

Fluttu til Costa Rica og Óskar Þór lesandi vikunnar


Listen Later

Héðinn Svarfdal tók aldeilis u-beygju í lífi sínu ásamt konu sinni Elvu Sturludóttur og börnum fyrir einu og hálfu ári. Þau fluttu saman til Costa Rica. Þau völdu Costa Rica eftir að hafa skoðað landakortið vel og velt fyrir sér loftslagi, menningu, skólamálum, heilbrigðiskerfi o.s.frv. sem er þýðingarmikið þegar maður tekur svona stórar ákvarðanir. Þau seldu húsið og bílinn, losuðu sig við eiginlega allt sem þau áttu og lögðu af stað. Héðinn var staddur á landinu fyrir stuttu og við tókum hann tali.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Óskar Þór Þráinsson upplýsingafræðingur og stofnandi rafbókaveitunnar emma.is. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners