Þetta helst

Fölsun á Svavari Guðna seld í Kaupmannahöfn


Listen Later

Falsararnir úr stóra málverkafölsunarmálinu svokallaða eru enn að leika fólk grátt mörgum árum eftir að rannsóknum á brotum þeirra var hætt. Í lok síðasta árs seldist verk eftir Svavar Guðnason á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Danmörku. Verkið hafði handbragð falsara, samkvæmt Ólafi Inga Jónssyni, forverði á Listasafni Íslands. Kaupandinn var lögmaðurinn Knútur Bruun sem hefur verið baráttumaður fyrir réttindum myndhöfunda og beitt sér fyrir því að hægt verði að gera falsanir úr stóra fölsunarmálinu, upptækar með lögum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners