Mannlegi þátturinn

Fór í magaermisaðgerð og kryddin hennar Safa


Listen Later

Við fengum Daníel Gunnarsson til að segja okkur sína sögu, en hann hefur frá unga aldri barist við ofþyngd. Eftir að hafa kynnt sér vel efnaskiptaaðgerðir fór hann í magaermisaðgerð fyrir um það bil einu og hálfu ári. Síðan þá hefur hann unnið markvisst með andlegu og líkamlegu heilsuna í kjölfar slíkrar aðgerðar og það er óhætt að segja að líf hans hafi tekið miklum breytingum á þessum 18 mánuðum því fyrir 10 dögum stóð hann uppi á sviði í sundskýlu og tók á móti silfurverðlaunum á bikarmóti í fitness karla. Daníel sagði okkur betur frá þessu ferðalagi í þættinum í dag.
Safa Jemai kom til Íslands frá Túnis fyrir fjórum árum og hefur nýtt tímann vel því hún fór strax að læra íslensku og vinna sem forritari en hefur í dag helgað sig innflutningi á kryddi. Það eru krydd sem móðir hennar þurrkar heima hjá sér í sólinni í Túnis og það hefur ekki verið einfalt að standa í þeirri skriffinsku sem þessu fylgir bæði hér og í Túnis. En nú horfir til betri tíma og í Grósku hefur Safa komið sér fyrir ásamt fleiri litlum sprotafyrirtækjum og Íslendingar hafa tekið vel í að prófa eitthvað nýtt í sinni matargerð. Við skruppum í Grósku og ræddum við Safa Jemai í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Það snjóar / Sigurður Guðmundsson (Norman Newell, Iller Pattacini og Bragi Valdimar Skúlason)
Everywhere / Fleetwood Mac (Christine McVie og Lindsay Buckingham)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners