Mannlegi þátturinn

Foreldrarölt, dáleiðslumeðferð og Heiða lesandi vikunnar


Listen Later

Frístundamiðstöðin Tjörnin sem starfar í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ, hefur gefið út handbók fyrir foreldra um foreldrarölt. Í henni er fjallað um hvers vegna foreldrarölt skiptir svona miklu máli og settar fram tillögur að því hvernig foreldrar geta skipulagt sig. Þá eru í handbókinni upplýsingar um tengiliði. Foreldraröltið tengir saman foreldra, styrkir þau í hlutverkinu sínu og stuðlar að öruggara nærumhverfi fyrir börn og unglinga. Þær Andrea Marel og Eva Halldóra Guðmundsdóttir frá Frístundamiðstöðinni Tjörninni komu í þáttinn og sögðu frá.
Dáleiðslumeðferð er ekki viðurkennt meðferðarform hér á landi og er því ekki inní heilbrigðiskerfinu. Við ræddum við hjúkrunarfræðinginn Sigríði A Pálmadóttur sem hefur starfað við hjúkrun í 40 ár en síðasta eina og hálfa árið eingöngu sem dáleiðari.
Lesandi vikunnar var Ragnheiður Heiða Árnadóttir söng- og tónlistarkona. Hún sagði okkur hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina. Og svo sagði hún okkur frá nýjum geisladiski, Aðventa, sem hljómsveit hennar Mógil var að gefa út.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners