Mannlegi þátturinn

Föstudagsgestirnir Beta, Elín og Sigga og grjónagrautsspjall


Listen Later

Föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn voru Systur, sem sagt systurnar Beta, Sigga og Elín Ellenar og Eyþórsdætur. Þær voru auðvitað fulltrúar okkar í Eurovision keppninni í Tórínó í maí, þar sem þær stóðu sig frábærlega í flutningi á laginu Með hækkandi sól eftir Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, eða Lay Low. Þær hafa sungið alla ævi, enda aldar upp á miklu tónlistarheimili. Við fengum þær til að segja okkur frá æskunni og uppvextinum, tónlistinni og söngnum og svo tónleikunum sem eru framundan í Kaldalóni í Hörpu þar sem þær munu stíga á svið ásamt góðum gestum.
Í matarspjalli dagsins ræddi Sigurlaug Margrét við okkur um grjónagraut. Þennan gamla og góða. Það fylgir honum auðvitað nostalgía fyrir flest okkar, enda hefur hann fylgt okkur flestum frá því munum eftir okkur. Hann er ódýr en alltaf góður... eða hvað?
Tónlist í þættinum:
Þjóðvegurinn / Elín Eyþórsdóttir (Magnús Eiríksson)
Please don?t hate me / Lay Low (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir)
Með hækkandi sól / Systur (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir)
Dusty Road / Systur (Elín Eyþórsdóttir og Þorleifur Gaukur Davíðsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners