Mannlegi þátturinn

Föstudagsgestirnir Geir Sveinsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir


Listen Later

Föstudagsgestirnir okkar í dag voru bæjarstjórahjónin í Hveragerði, Geir Sveinsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og Jóhanna Vilhjálmsdóttir fjölmiðlakona og áhugamanneskja um heilsu en hún er höfundur tvöggja bóka um heilsu, Heilsubækur Jóhönnu. Þau hjónin eru tiltölulega nýflutt heim, Geir í fyrra vegna bæjarstjórastöðunnar og Jóhanna nú fyrir rúmri viku , eftir að þau hörðu búið í Austurríki og Þýskalandi í um ellefeu ár. Við spjölluðum við þau Jóhönnu og Geir um lífið og tilveruna og svo sátu þau áfram í matarspjalli dagsins þar sem var meðal annars rætt um lífrænan mat, eiturefni og súrdeigsbrauð.
Tónlist í þætti dagsins:
Draumaprinsinn / Ragnhildur Gísladóttir (Magnús Eiríksson)
I?ll keep loving you / Willie Nelson (Vinchent Rose & Coburn)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners