Mannlegi þátturinn

Föstudagsgestirnir Halli og Gói og matarspjall með þeim


Listen Later

Við vorum aftur með tvo föstudagsgesti í dag, það voru þeir Hallgrímur Ólafsson og Guðjón Davíð Karlsson, eða Halli og Gói. Þeir ætla skemmta sér og áhorfendum, ásamt Jóni Ólafssyni tónlistarmanni, á viðburði sem þeir kalla Halli, Jón og Gói - söngur, sögur og almennt rugl! Við fórum aðeins með þeim aftur í tímann, forvitnuðumst um æskuna og uppvöxtinn á Skaganum og í Þingholtunum. Við fengum þá til dæmis til að segja okkur frá því hvernig þeirra kynni og samstarf hófst og hvað er framundan.
Svo fengum við Halla og Góa til að sitja með okkur áfram í matarspjallinu með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna. Halli hefur áður komið í matarspjallið og lýst yfir ástríðu sinni á unnum kjötvörum, en við vitum minna um afrek Góa í eldhúsinu. Við fengum sem sagt að vita hvað er uppáhaldsmaturinn og sérréttir þeirra í þætti dagsins.
Tónlist í þættinum í. dag:
Kóngur einn dag / KK og Magnús Eiríksson (Magnús Eiríksson)
Vertu með / Hallgrímur Ólafsson og Guðjón Davíð Karlsson (Jón Ólafsson og Ólafur Haukur Símonarson)
Kartöflur / Sigurður Halldór Guðmundsson (Sigurður Halldór Guðmundsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners