Mannlegi þátturinn

Föstudagsgestirnir Linda og Hrefna og föstudagskaffispjall


Listen Later

Þær fréttir bárust í vikunni að hin vinsæli dúett Skoppa og Skrýtla er að hætta störfum. Leikkonurnar Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir hafa verið í hlutverkum Skoppu og Skrýtlu í um 18 ár og nú finnst þeim rétt að láta staðar numið. Þær stöllur voru föstudagsgestir Mannlega þáttarins í dag og sögðu okkur frá þessum viðburðarríku árum sem Skoppa og Skrýtla og frá samsöngsskemmtunum sem eru framundan í Sambíó í Álfabakka þar sem börnin og þær sjálfar ætla að kveðja þessar skemmtilegu persónur með leik og söng.
Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað í þættinum í dag. Sigurlaug Margrét hringdi í góðkunningja þáttarins, Albert Eiríksson og fékk góð ráð í sambandi við að undirbúa veislu og hann sagði okkur fræga sögu sem gerðist á Ísafirði. Albert stakk einnig upp á að vinnustaðir, og í rauninni allir, myndu gefa sér tíma fyrir helgina og hafa föstudagskaffi, sem hann segir að sé fullkomin byrjun á góðri helgi.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners