Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Ævar Þór og matarspjall um veisluborð


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar var Ævar Þór Benediktsson leikari og rithöfundur en hann hefur náð að afreka heilmikið á báðum sviðum þótt aðeins séu liðin 12 ár frá því hann útskrifaðist frá Listaháskólanum. Hann leikur í þáttaröðinni Arfurinn minn sem verður sýnd í Sjónvarpi Símans yfir páskana en þar leikur hann son aðalsöguhetjunnar sem Laddi leikur.
Í matarspjalli dagsins fór Sigurlaug Margrét yfir hvers konar veisluborð sómir sér vel í hvaða veislu sem er og hvaða veitingar eru hagkvæmar.
Tónlist í þættinum í dag:
Hossa Hossa / Amabadama (Salka Sól, Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson)
Ég lifi í draumi / Hildur Vala (Eyjólfur Kristjánsson og Aðalsteinn Ásberg)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners