Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Auður Jóns og matarspjall við Hallgrím Helga


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Auður Jónsdóttir rithöfundur. Hana ættu hlustendur að þekkja, hún hefur auðvitað skrifað fjölda bóka, hún fékk t.d. Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Fólkið í kjallaranum, hún hefur tvívegis verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs auk þess sem hún hefur hlotið fleiri verðlaun og tilnefningar. Bækur hennar hafa verið gefnar út í fjölda landa og nú síðast kom út skáldsagan Allir fuglar fljúga í ljósið og framundan er frumsýning á kvikmynd byggða á bók hennar Stóri skjálfti. Við fengum Auði til að segja okkur frá æskunni og uppvextinum og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag hér á eftir.
Í matarspjallinu í dag hringdum við í Hallgrím Helgason sem er innilokaður í sóttkví, enda smitaðist hann af Covid-19 í síðustu viku eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Við spurðum hann út í hvað hann er að borða í sótkkvíinni, hvort hann hafi ennþá lyktar- og bragðskynið og svo bara hvernig hann hefur það.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners