Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Daníel Ágúst og matarsendingar af himnum ofan


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var söngvarinn og tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson. Hann er auðvitað söngvari í Nýdönsk, söngvari og einn stofnmeðlima GusGus og var svo í Esju með Krumma Björgvins. Við fengum Daníel Ágúst til að rifja upp með okkur æskuna og uppvöxtinn og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í matarspjallinu í dag veltum við fyrir okkur matarsendingum af veitingastöðum sem nú hafa fengið vængi því nú hefur AHA tekið í notkun nokkra dróna í þeim tilgangi að koma matnum heim til fólks. Hvernig fer þetta í loftið og hvernig tekur maður á móti svona sendingu? Við tölum við Maron Kristófersson í matarspjallinu og Sigurlaug Margrét velti fyrir sér hvort hægt sé að fljúga með fullkomna Pavlovu á þennan hátt? Við fengum Sigurlaugu líka til að segja okkur frá því hvað er steik með dropasósu?
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners