Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Pálmi Gestsson og Stóra matreiðslubókin


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn Pálmi Gestsson, nýorðinn 67 ára. Hann þarf auðvitað vart að kynna eftir öll árin í Spaugstofunni, ótal hlutverk á fjölum leikhúsanna, í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Nú síðast leikur hann í nýju leikriti, Sýslumaður dauðans í Borgarleikhúsinu, þar sem hann leikur föður sem deyr og sonur hans þarf að leysa þrjár þrautir til að heimta föður sinn aftur af biðstofu sýslumanns dauðans. En við fórum auðvitað með Pálma aftur í tímann á æskuslóðirnar fyrir vestan, í Bolungarvík, en þegar hann fór suður til Reykjavíkur í leiklistarnám um tvítugt þá var það aðeins í annað skiptiði sem hann var að koma til höfuðborgarinnar. Í skemmtilegu spjalli fórum við með Pálma á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag þar sem til dæmis hæfileikar hans í eftirhermum fengu talsvert pláss..
Svo var það matarspjallið með Sigurlaugu Margréti. Nú var komið að Gunnari að koma með matreiðslubók og deila því sem í henni er með hlustendum. Þessi bók sem hann kom með er engin smá smíði, Stóra matarbókin, sem er er líklega hátt í tíu kíló að þyngd, full af ljósmyndum, uppskriftum og fróðleik.
Tónlist í þættinum:
Ég lifi í draumi / Björgvin Halldórsson (Eyjólfur Kristjánsson, texti Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)
The Longest Time / Billy Joel (Billy Joel)
Can’t Keep it In / Cat Stevens (Yusuf/Cat Stevens)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners