Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Saga Garðars og matarspjall um eðlu


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkonan Saga Garðarsdóttir. Hún hefur skemmt landsmönnum bæði með uppistandi, í sjónvarpi, áramótaskaupum, í kvikmyndum, á leiksviði auk þess að hafa samið talsvert af gamanefni fyrir margvísleg verkefni, sjónvarpsþætti og skemmtanir. Við ræðum við hana um uppvöxtinn og æskuna og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag, en um síðustu helgi var frumsýnt leikritið Veisla í Borgarleikhúsinu þar sem hún fer á kostum, bæði á leiksviðinu og sem einn höfunda verksins. Saga deildi með okkur skemmtilegum sögum og sagði okkur frekar frá þessari nýju sýningu.
Í matarspjalli dagsins var Eurovision þema þar sem lögð var megináherslan á ídýfur, eins og til dæmis ein útfærslan sem jafnan er kölluð því sérstaka nafni eðla. Sigurlaug Margrét hafði aldrei heyrt á eðlu minnst í þessu samhengi og létti talsvert að heyra að ekki var átt við bókstaflega og lifandi eðlu.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners