Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Þorsteinn J. og matarspjall um salat


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Hann er auðvitað þekktastur fyrir að hafa í gegnum tíðina stjórnað fjölda útvarpsþátta og sjónvarpsþátta, hann hefur skrifað bækur og komið víðar við. Við forvitnuðumst um æskuna og uppvaxtarárin, fjölmiðlaferilinn, þegar hann tók t.d. þátt í upphafsárum Bylgjunnar og svo almennt um þá dagskrárgerð sem hann hefur sinnt alveg síðan, bæði í útvarpi og í myndmiðlum t.d. í sjónvarpi. Svo sagði Þorsteinn okkur frá nýju sjónvarpsþáttunum sem hann hefir verið að gera, fyrir Sjónvarp Símans, sem heita Sögur sem breyta heiminum. Þar tekur hann viðtöl við fjóra einstaklinga sem tóku ákvörðun sem breytti lífi þeirra.
Í matarspjalli dagsins þá ætluðum við að ræða létt sumarsalöt, en við vorum kannski komin aðeins á undan okkur, eða aðeins á undan veðrinu öllu heldur, af því að við erum raunsæisfólk og það þarf ekki annað en að líta út um gluggann til að sjá að það er ekki komið sumar, þannig að við ræddum líka matarmikil salöt og fleira.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners