Samstöðin

Frelsið er yndislegt - #5 Skaðaminnkun og vímuefnavandi


Listen Later

Frelsið er yndislegt 26. mars
#5 Skaðaminnkun og vímuefnavandi
Í þessum þætti er skaðaminnkun rædd og útskýrð vel. Einnig er farið almennt í umræðu um vímuefnavanda og neysluskammta. Farið er í hvernig staðan er í þeim löndum sem vinna eftir skaðaminnkandi hugmyndafræði sem og bjóða upp á fjölbreyttar viðhaldsmeðferðir. Þá eru fangelsin auðvitað rædd sérstaklega að vanda. Við lofum virkilega skemmtilegum og áhugaverðum þætti!
Gestirnir að þessu sinni eru: Svala Jóhannesardóttir, formaður Matthildar – samtaka um skaðaminnkun, Halldóra Mogensen, alþingiskona Pírata og baráttukona fyrir breytingum á vímuefnalöggjöfinni og Þórir Tony Guðlaugsson, varðstjóri í Fangelsinu á Hólmsheiði. Stjórnendur þáttarins eru: Ásdís Birna Bjarkadóttir og Guðmundur Ingi Þóroddsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners