Mannlegi þátturinn

Freyr Eyjólfs föstudagsgestur og matarspjall um afganga


Listen Later

Freyr Eyjólfsson er maður margra hatta eins og sagt er. Hann er auðvitað fyrrverandi útvarpsmaður en einnig skemmtikraftur, tónlistarmaður og nú síðari ár kallar hann sig Hringrásarsérfræðing, þ.e.a.s. hann er verkefnastjóri í hringrásarhagkerfi Sorpu. Freyr er tiltölulega nýfluttur aftur heim, hann bjó í Frakklandi og Bandaríkjunum og hann hafði frá mörgu að segja. Við forvitnuðumst um líf og störf Freys í þættinum enda var hann föstudagsgestur þáttarins þessa vikuna. Auk þess sagði Freyr okkur frá nýjum sjónvarpsþáttum í þáttaröðinni Missir þar sem umfjöllunarefnið er dauðinn, sem óumflýjanlega verða líka hugleiðingar um lífið og hvað skiptir mestu máli.
Í matarspjallinu fengum við svo föstudagsgestinn Frey til að sitja áfram. Hann ræddi meðal annars um að elda úr afgöngum og hvernig lostæti er hægt að galdra fram úr afgöngum, auk þess sem hann fræddi okkur um franskan mat og uppáhaldsmatinn sinn.
Tónlist í þættinum í dag:
Flugvélar / Katrín Halldóra Sigurðardóttir (Jón Ólafsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson)
Elmar Hrafn / Geirfuglarnir (Halldór Gylfason)
Lyngbrekkan / Freyjólfur (Freyr Eyjólfsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners