Þvottahúsið

Frjálshyggjumaðurinn Þórarinn Hjartarson


Listen Later

Nýjasti gestur alkasts Þvottahússins er Þórarinn Hjartarson stjórnsýslufræðingur, pistlahöfundur, boxþjálfari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Ein Pæling. 

Þórarinn hefur í mörg ár þrátt fyrir ungan aldur verið álitin áberandi rödd frjálshyggju í íslenskri samfélagsumræðu. Hann hefur tjáð sig á opinskáan hátt í málum sem snúa að feminisima, útlendingamálum, transmálum og síðustu vikur verið áberandi í rökræðum við einstaklinga sem skilgreina sig sem woke á hinum og þessum fjölmiðlum. 

Gunnar spurði hann hvað lægi eiginlega á baki þessari þörf fyrir að vera á móti stefnum og stemningu sem flestir upplifa sem heilbrigða réttindabaráttu minnihlutahópa. Þórarinn segir að það sem dragi hann áfram í þessar áttir sé réttur til tjáninga og skoðanafrelsis innan samfélags. Hann vill meina að hið svokallaða woke stuðli að skoðana og tjáningarkúgun þar sem aðeins ákveðnar skoðanir séu leyfðar og tjáning verði að vera út frá vissum gefnum forsendum og allt sem ekki passar inn í þá hugmyndafræði flokkist sem haturðsorðræða og það sé hann ekki tilbúin að að samþyggja. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottahúsiðBy Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Þvottahúsið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Jákastið by Tal

Jákastið

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners