Mannlegi þátturinn

Fundið fé, afmæli Kvenréttindafélagsins og gömlu vindorðin


Listen Later

Dagbjört Jónsdóttir lögfræðingur hefur síðastliðin ár verið að þróa og hanna bók fyrir fólk sem vill halda utan um fjármálin sín með skipulögðum hætti. Í hverjum mánuði eru áskoranir til að takast á við, sem hún segir að geri verkefnið enn skemmtilegra. Bókin heitir Fundið fé - njóttu ferðalagsins og hugsun Dagbjartar með bókinni er að fá lesendur með sér í fjárhagslegt ferðalag þar sem það fær yfirsýn yfir fjármál sín á einungis fimm mínútum á dag. Dagbjört sagði okkur betur frá í þættinum í dag.
Sunnudaginn 27. janúar 1907 komu saman nokkrar konur að Þingholtsstræti 18 í Reykjavík, heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Tilgangurinn var að ræða stofnun félags sem gengist fyrir ýmsum breytingum á löggjöf landsins sem snerti konur og börn og framkvæmd laganna, eða eins og segir í 2. gr. fyrstu laga félagsins: Að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og þeir. Kvenréttindafélag Íslands fagnar 116 ára afmæli sínu með formlegum hætti á föstudaginn og við ræddum við framkvæmdastýru félagsins Rut Einarsdóttur af því tilefni í dag.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom svo til okkar í dag í okkar vikulega veðurspjall. Í dag ræddi hún meðal annars við okkur um gömlu vindorðin; golu, kalda, stinningskalda, rok, storm, og fleiri.
Tónlist í þættinum í dag:
Litla músin / Jóhann Helgason (Jóhann Helgason)
Ride up / Kristin Asbjörnssen (höf. ókunnur)
When I stop dreaming / Don Henley og Dolly Parton (Charles Louvin og Ira Louvin)
Dægurfluga / Brimkló (Björgvin Halldórsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners