Mannlegi þátturinn

G-vítamín og tungumál skólabarna á Íslandi


Listen Later

Við þurfum öll að rækta og vernda geðheilsu okkar. Rétt eins og með líkamlega heilsu, þar sem öllum er ráðlagt að taka vítamín daglega, gerir margt smátt eitt stórt í geðrækt. Geðhjálp býður 30 skammta af G-vítamíni á þorranum; ráðleggingar sem er ætlað að bæta geðheilsu. Dagatal með G-vítamínsskömmtum var sent á hvert heimili á Íslandi og markmiðið er að styrkja geðheilsu landsmanna en um leið að fyrirbyggja bresti og verja okkur í mótbyr. Við ræddum við Elínu Ebbu Ásmundsdóttur hjá Hlutverkasetri í þættinum í dag um geðheilsuna og G-vítamínin.
Við hringdum í Kristínu R. Vilhjálmsdóttur, kennara, menningar- og tungumálamiðlara, þar sem hún býr í Árósum í Danmörku. Nýlega var hún fengin til að leiða vitundarvakninguna ?Íslandskort - Leitin að tungumálaforða barna og ungmenni? sem gengur út á að skólar landsins skrái öll þau tungumál sem börnin þar tala. Síðan verður gert gagnvirkt kort yfir Íslandi þar sem tungumálin birtast á hverjum stað. Við fengum Kristínutil að segja okkur meira frá þessu mikilvæga verkefni og hversu mikilvægt og jákvætt það er að styðja börnin í því að viðhalda þeim tungumálum sem eru hluti af þeirra lífi.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners