Þetta helst

Gagnrýnir að Landspítalinn sé gerður hornreka


Listen Later

Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi þingmaður VG og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, gagnrýnir að Landspítalinn sé ekki aðili að nýjum samningum íslenska ríkisins við einkarekin heilbrigðisfyrirtæki. Sjúkratryggingar Íslands undirrituðu langtímasamninga við um skurðaðgerðir við þau í síðustu viku.
Svandís segir að hún hafi alltaf talið heppilegra þegar hún var heilbrigðisráðherra að Landspítalinn væri í miðlægu hlutverki í slíkri samningagerð. Á sama tíma gagnrýnir hún að Landspítalinn sé ekki með í þessum samningum í ljósi þess að Ríkisendurskoðun var að skila gagnrýnni skýrslu um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands. Yfirlæknir á Landspítala segir sjúkrahúsið ekki hafa haft neina aðkomu að samningum Sjúkratrygginga.
Um árabil var Svandís stór þátttakandi á Alþingi í umræðu um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Hún segir að í dag sé enginn gagnrýni á einkarekstrarvæðingu á þingi og átelur Samfylkinguna fyrir hægri beygju í málaflokknum undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners