Þetta helst

Galdrabrennur fortíðarinnar og réttlæti nútímans


Listen Later

Sunna Valgerðardóttir skoðar agnarsmáan anga af því sem varð formlega til á 17. öld og orsakaðist af fáfræði, valdaójafnvægi og ofbeldi: Nornaveiðar og galdrabrennur. Yfirvöld í Connecticut í Bandaríkjunum hafa hreinsað tólf manns af þeirri glæpsamlegu sök að stunda galdra. Öll nema eitt höfðu verið myrt, hengd, fyrir að vera annað hvort nornir eða galdrakarlar á 17. öld, en afkomendur þeirra börðust lengi fyrir því að formæður þeirra og -feður yrðu sýknuð af þessum meintu glæpum. Þetta var lenska víða, að taka fólk af lífi fyrir að stunda galdra. Galdrafárið á Íslandi er til dæmis ekki einn af hápunktum íslenskrar menningarsögu. Og nú hefur bókmennta- og þjóðfræðidoktor spurt hvort íslensk stjórnvöld ætli ekki að stíga skref til að reyna að bæta fyrir þau morð sem voru framin hér á 17. öld - þegar við ákærðum, dæmdum og brenndum sveitunga okkar fyrir kukl.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners