Mannlegi þátturinn

Gamlar læknisaðferði, endurminningarleikhús og samfélagsmiðlaauglýsing


Listen Later

Bókin Lífsgrös og leyndir dómar var að koma út, en í henni segir frá gömlum lækningaformúlum, aðferðum og læknisráðum sem mörg hver þykja furðuleg í dag á meðan önnur hafa lagt grunninn að nútíma læknavísindum og staðist tímans tönn. Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttir, höfundur bókarinna, kom í þáttinn og sagði frá.
Um þessar mundir stendur yfir námskeið í endurminningaleikhúsi með eldri borgurum í Mosfellsbæ. Sérhver manneskja býr yfir aragrúa minninga og sagna úr eigin lífi. Endurminningaleikhúsið er sett á laggirnar til að gefa minningum eldri borgara vægi með sviðsetningu þeirra og þannig gefa áhorfendum innsýn í líf þess er minninguna geymir. Við fengum þær Andreu Katrínu Guðmundsdóttur, listrænan stjórnanda leikhússins og Úlfhildi Geirsdóttur, sem er í leikhópnum, í þáttinn til okkar.
Hvernig getum við búið til betri Facebook og Instagram auglýsingar með myndum og texta sem skila meiri árangri. Tryggvi Freyr Elínarson, framkvæmdastjóri Datera, sem sérhæfir sig í gagnadrifnum og sjálfvirkum markaðssamskiptum kom í þáttinn en hann hefur séð um stafrænar herferðir fyrir mörg stærstu og framsæknustu fyrirtæki Íslands, af öllum stærðum og í nánast öllum atvinnugreinum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners