Víðsjá

Gísli B. Björnsson / Svipmynd


Listen Later

Víðsjá lítur í heimsókn til Gísla B. Björnssonar í þætti dagsins. Gísli er fæddur árið 1938 í Reykjavík og listina drakk hann úr umhverfi sínu. Á gullsmíðaverkstæðinu hjá afa sínum fékk hann kennslu í listasögu en honum hundleiddist í skóla. Það átti þó eftir að breytast þegar ný deild var stofnum nokkurn vegin með hann í huga, hagnýt myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Síðar hélt Gísli til Stuttgart í framhaldsnám í grafískri hönnun þar sem hann varð fyrir áhrifum af hinni svokölluðu nýju grafík, sem er úrvinnsla á því sem Bauhaus skólinn var að fást við fyrir stríð. Eftir námið vann Gísli ötullega að framgangi fagsins hér á landi og rak sínar eigin stofur auk þess að kenna auglýsingateikningu og grafíska hönnun í 50 ár. Flestir þekkja allavega eitt af merkjunum sem Gísli hefur hannað nú eða bókakápurnar sem hann gerði fyrir Helgafell, svo eitthvað sé nefnt. Ævistarf Gísla hefur verið einstaklega fjölbreytt og fyrr í vetur hlaut hann heiðursverðlaunin á Hönnunarverðlaunum Íslands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,820 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners