Mannlegi þátturinn

Gísli Einarsson föstudagsgestur og bólusetningarveisla


Listen Later

Gísli Einarsson var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn. Einn vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins er Landinn og í vetur fagnaði hann 10 árum. Gísli er ekki bara þáttastjórnandi heldur er hann líka nýlega orðin forseti Ferðafélags Borgfjarðarhéraðs. Við spurðum hann nánar útí það og forvitnuðumst um uppvöxtinn í Borgarfirði, sjónvarpsþáttagerðina og fleira.
Bólusetningaveisla er hugmyndin á bak við matarspjall dagsins. Þetta var hugmynd sem átti að ræða fyrir viku síðan en eins og kom fram í spjallinu frestaðist það um viku út af svolitlu. Hvað er hægt bjóða upp á í svona bólusetningarþemaveislu? Við komum ekki að tómum kofanum hjá Sigurlaugu í því frekar en öðru.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners