Þetta helst

Glæsihótel verður hjúkrunarrými


Listen Later

Fyrir hálfum mánuði réðst Inga Sæland með sleggju á veggi í hinni sögufrægu byggingu Loftleiða í Reykjavík.Tilgangurinn með hamaganginum í ráðherranum var að vekja athygli á því að ríkið hefði komist að samkomulagi við fasteignafélagið Reiti um að húsnæðinu yrði breytt í hjúkrunarrými. Ráðast á í gangerar endurbætur á húsinu svo það geti svalað brotabrot af þörf þjóðarinnar fyrir hjúkrunarrými.
Í þessum þætti ætlum við að banka uppá á vinnusvæðinu og skoða hvernig fasteignafélaginu gengur að breyta skrifstofum í hjúkrunarheimili.
Við hittum þar fyrir Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóra þróunar hjá Reitum.
Við heyrum líka Halldóri Eiríkssyni arkitekt hjá Tark, sem hefur komið að ýmsum breytingum á húsinu, svo sem því að bæta heilli hæð ofan á það. Umsjón: Þóra Tómasdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners