Mannlegi þátturinn

Glíma, póstkort og hamingja


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN MIÐVIKUDAG 16.okt 2019
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Í kvöld verður Heimspekikaffi í Gerðubergi þar sem Gunnar Hersveinn heimspekingur og Helga Arnardóttir félags- og heilsusálfræðingur ætla að ræða hamingju og andlega heilsu. Hvað þýðir það að vera við góða andlega heilsu? Hvernig má bæta andlega vellíðan og hamingjustundir? Hvaða lífsgildi er gott að styrkja til að finna jafnvægi á milli eirðarleysis og ofmetnaðar? Við fáum Helgu til okkar í spjall í þættinum í dag.
Við fáum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag. Í þessu póstkorti greinir meðal annars frá spænskunámi pistlahöfundarins sem hefur gengið misjafnlega hingað til en er að komast í góðan farveg og í framhaldinu veltir hann fyrir sér stöðu spænskunar á alþjóðavísu, en spænskan er næstmest talaða tungumál heims á eftir kínversku. Í lokin segir hann frá vaxandi áhyggjum manna vegna þess hve hlýnun andrúmsloftsins virðist vera hraðari við Miðjarðarhafið en annars staðar á hnettinum.
Á laugardaginn var haldin glímuhátíð á Ísafirði í tilefni af 100 ára afmæli knattspyrnufélagsins Harðar. Haldin voru þrjú mót og voru keppendur samtals 30 og keppt var um Vestfirðingabeltið í 15ánda sinn. VIð ræðum við formann Glímudeildar Harðar, Hákon Óli Sigurðsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners