Þetta helst

Grásleppublótið á Bakkafirði


Listen Later

Um helgina var haldið grásleppublót á Bakkafirði Í Langanesbyggð á norðausturlandi. Þar var þessi kynlega fisktegund heiðruð með hátíðahöldum og fjölbreyttri dagskrá.
Boðið var upp á siglingu í grásleppubáti. Gestir fengu frumlega rétti sem búnir eru til úr þessum fiski. Frumsýnd var heimildarmynd um grásleppuveiðar eftir Rut Sigurðardóttur. Börnin fengu að handleika og skella kossi á lifandi grásleppur sem höfðu verið veiddar daginn áður. Og síðast en ekki síst seldu skipuleggejdnur hátíðarinnar vörur sem merktar eru grásleppunni, meðal annars svuntur með útlínum þessarar belgmiklu kynjaveru.
Blaðamaður Þetta helst var á Grásleppunni, eins og gillið heitir, og kynnti sér hátíðahöldin með viðtölum við aðstandendur þeirra.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners