Föstudagur 22. nóvember
Grimmi og Snar - #29 Blár og rauður eru fjólublár samkvæmt Panton ♥️💙=💜
Hvort er betra: Heit sár reiði sem getur gosið? Hana finnur þú i kalda pottinum 🥵 henni er alltaf heitt. Eða bæld og frosin reiði, finnur hana í saunu, henni er alltaf kalt, enda þolir engan kulda 🥶 Er kannski bæði gott í hófi? Hefur Gunnar Smári svar við þessum spurningum?
Grimmi og Snar vita hvorki upp né niður, enda bandbrjálaðir báðir tveir 😱🤩😎 varist að hlusta á þá tvo.