Víðsjá

Guðbergur Bergsson


Listen Later

Þáttur dagsins verður helgaður minningu Guðbergs Bergssonar, en hann verður jarðsunginn í sérstakri athöfn í Hörpu nú á föstudag. Guðbergur var margverðlaunaður höfundur sem sendi frá sér fjölda bóka, skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur, smásagnasöfn og fleira. Einnig var hann afkastamikill þýðandi úr spænsku og ritaði greinar, gagnrýni og pistla í dagblöð, útvarp og tímarit. Skáldsaga hans Tómas Jónsson metsölubók olli straumhvörfum innan íslenskra bókmennta og er jafnan flokkuð sem fyrsta móderníska skáldsaga þjóðarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners