Mannlegi þátturinn

Guðfinnur Sigurvins föstudagsgestur og jólakæfan


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Guðfinnur Sigurvinsson. Hann er fyrrverandi starfsmaður fréttastofu RÚV og var dagskrárgerðamaður á Rás 2 og í sjónvarpinu. Hann var aðstoðarmaður þingflokks á alþingi, fór svo í bæjarpólítíkina í Garðabæ og skellti sér svo í Hárakademíuna og klippir nú hár á fólki af miklum móði hjá Rakarastofunni Herramönnum. Við fengum hann til að segja okkur frá æskunni og uppvextinum í Keflavík, menntaskólaárunum á Akureyri, starfi sínu í fjölmiðlum og í Fríhafnarversluninni í Leifsstöð.
Í matarspjallinu í dag setti Sigurlaug Margrét á dagskrá jólakæfuna eða juleleverpostej, ekki seinna vænna.
Tónlist í þættinum í dag:
Majonesjól / Bogomil Font og Stórsveit Reykjavíkur (Carl Sigman og Sigrtryggur Baldursson)
Það snjóar / Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (Newell, Pattacini og Bragi Valdimar Skúlason)
Jólasveinninn kemur í kvöld / Gunnar Gunnarsson (Fred J. Coots)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners