Mannlegi þátturinn

Guðni gaf ráð, Píeta samtökin og póstkort frá Magnúsi


Listen Later

Guðni Gunnarsson kom í þáttinn í dag og gaf góð ráð í upphafi nýs árs. Guðni er stofnandi og upphafsmaður Rope Yoga og GlóMotion hugmyndafræðinnar. Hvað er gott að hafa í huga þegar maður vill breyta lífi sínu til hins betra og stuðla að meiri vellíðan??
Við kynntum okkur starfsemi Píeta samtakanna, en þau voru stofnuð 2016 og hófu starsfsemi 2018. Samtökin sinna fólki með sjálfsvígshugsanir, aðstandendum fólks með sjálfsvíshegðun og syrgjendum sem hafa misst fólk í sjálfsvígi. Þórunn Finnsdóttir, fagstjóri hjá Píeta samtökunum kom í þáttinn og fræddi okkur um starfsemina og þá þjónustu sem samtökin bjóða upp á, símaþjónustuna (símanúmerið er 552-2218), meðferðarúrræði og forvarnir.
Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag og í þessu fyrsta póstkorti nýja ársins fjallaði hann um áramótaheit, hvernig þau hafa breyst og eru ekki eins sjálfmiðuð og áður. Orsökin er sögð vera vaxandi heimsendaótti sem verður nú vart í öllum þáttum mannlegs lífs og ef til vill mest áberandi í þeim kvikmyndum sem gerðar eru um þessar mundir en mikill fjöldi þeirra hafa heimsendi sem grunnstef. Svarið við óttanum er að draga andann djúpt, telja upp að fimm, anda síðan frá sér og telja upp að sex. Meira um þetta í póstkorti dagsins.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners