Mannlegi þátturinn

Guðrún Árný föstudagsgestur og matreiðslubækur


Listen Later

Guðrún Árný Karlsdóttir söngkona og píanóleikari er föstudagsgestur okkar í dag. Hún hefur sungið sig inní hug og hjörtu þjóðarinnar fyrir löngu síðan, hún hefur tekið þátt í Eurovisionkeppninni, hér heima í undankeppni og farið utan sem bakrödd. Hún tók þátt í Frostrósatónleikunum eftirminnilegu og hefur átt farsælan sólóferil. Hún hefur nú nýlega stofnað kór þar sem engar skyldur hvíla á um mætingu og allir eru velkomnir. Svo stjórnar hún gjarnan samsöng þar sem hún situr við píanóið og fær fólk til að syngja með sér, hvort sem er í afmælum, brúðkaupsveislum, fyrirtækjaveislum eða á veitingastað. Við áttum skemmtilegt spjall við Guðrúnu í þættinum í dag.
Í matarspjallinu hringdum við í Sigurlaugu Margréti sem að þessu sinni situr norður í landi og flettir matreiðslubókum sem hún finnur í eldhúshillum þar. Það spunnust meðal annars líflegar umræður um borðsiði og lifur.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners