Mannlegi þátturinn

Guðrún Guðlaugsd, Covid sem alheimsverkefni og Óskar á Drangsnesi


Listen Later

Við ræddum við Guðrúnu Guðlaugsdóttur blaðamann og rithöfund en hún var að senda frá sér sína sjöundu bók, nýja skáldsögu, Hús Harmleikja. Guðrún starfaði sem blaðamaður, fyrst hér á RÚV svo á Morgunblaðinu í 25 ár en starfar nú sjálfstætt. Guðrún kom í þáttinn í dag.
Það er ljóst að Covid-19 faraldurinn snertir ekki aðeins einstaklinga og þjóðlönd heldur er hann alheimsvandi sem þarf að leysa með áður óþekktum aðferðum. Vísindafélag Íslands boðar til málþingsins „Covid sem alheimsverkefni“ þar sem fjallað verður um þær sameiginlegu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir í kjölfar faraldursins. Einn fyrirlesara er Eyja Margrét Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki við HÍ, hún kom í þáttinn og sagði frá málþinginu í heild og því sem hún ætlar að tala um þar, en málþingið fer einmitt fram í gegnum streymi á netinu í hádeginu í dag.
Drangsnes, eins og flest önnur fámenn þorp á landsbyggðinni hefur mátt þola góða tíma og slæma í gegnum tíðina.Óskar Torfason er framkvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Drangs á Drangsnesi og nýlega var haldið uppá fjörtíu ára starfsafmæli Óskars. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, settist niður með Óskari og fékk hann til að segja frá.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners