Mannlegi þátturinn

Gunnar Dofri svara spurningum hlustenda um fasteignaviðskipti


Listen Later

Það er fimmtudagur í dag og því var auðvitað sérfræðingur í þættinum. Í þetta sinn var það Gunnar Dofri Ólafsson, hann starfar fyrir Sorpu sem sérfræðingur í samskiptum og samfélagsvirkni og heldur úti hlaðvarpinu Leitin að peningunum. Í því fer hann yfir fjármál einstaklinga og fjölskyldna, heimilisfjármálin. Af hverju sumum virðist alltaf takast að spara pening á meðan öðrum gengur það mjög illa. Hann þekkir vel fasteignamarkaðinn, fasteignaviðskipti og fasteignalán. Í fyrri hluta þáttar fengum við hann til að segja okkur frá sínu starfi og því helsta sem hann hefur verið að fjalla um í hlaðvarpsþáttunum og í síðari hluta þáttar svaraði hann spurningum sem hlustendur okkar hafa sent inn á netfang þáttarins, [email protected]. Flestar þær spurningar sneru einmitt að fasteignaviðskiptum, sem eru svo stór kostnaðarliður í heimilisbókhaldi svo margra.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners