Mannlegi þátturinn

Gunnar sjúkraþjálfari, 353 andlit og skordýrin


Listen Later

Í dag var aftur þessi nýi liður í þættinum sem við köllum Sérfræðingurinn. Í síðustu viku svaraði Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir kynlífsráðgjafi spurningum hlustenda og í dag kom til okkar Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari. Við fengum sendar spurningar frá hlustendum og Gunnar gerði sitt besta til að svara þeim í þættinum.
Safnahús Borgarfjarðar stendur fyrir sýningu á ljósmyndum sem Helgi Bjarnason tók í Borgarnesi á fyrrihluta níunda áratugarins. Helgi var þá fréttaritari fyrir Morgunblaðið á staðnum. Á sýninguna hefur hann valið ljósmyndir af fólki og mannlífi í Borgarnesi, aðallega frá árunum 1981 til 1984. Það eru ekki eingöngu myndir sem birst hafa í Morgunblaðinu eða öðrum blöðum heldur ekki síður myndir sem ekki hentuðu til birtingar með fréttum. Á fjórða hundrað andlit sjást á þessum myndum og vísar yfirskrift sýningarinnar, 353 andlit, til þess. Helgi sagði frá myndunum og sýningunni í þættinum í dag.
Þúsundir Íslendinga á öllum aldri hafa notið þess að halda í göngur með Háskóla Íslands og Ferðafélagi Íslands undanfarin ár og þegið fróðleik í fararnesti frá vísindamönnum og sérfræðingum Háskólans. Og í dag kl.18 er hægt að sjá pöddur í návígi í Elliðaárdalnum. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Gísli Már Gíslason, skordýrasérfræðingur frá Háskóla Íslands mun fræða fólk um heim skordýranna, við hringdum í hann í þættinum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners