Mannlegi þátturinn

Gunnar Svanbergsson glímir enn við eftirköst Covid og Eydís Blöndal lesandi vikunnar


Listen Later

Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari kom í þáttinn í dag, hann fékk Covid um jólin 2020, sem hann lýsti þá eins og bara ansi týpískri skítapest, en eftir hana var hann eiginlega alveg máttlaus og til að gera langa sögu stutta þá er hann ekki enn þann dag í dag búinn að jafna sig. Áður en hann veiktist var hann mikill útvistar- og ævintýramaður í toppformi. Nú, um það bil fjórum og hálfu ári eftir að hann veiktist líkir hann því við að hann þurfi að klífa Everest, eða yfirþyrmandi hindrun, bara til að komast fram úr rúminu og ná sér í kaffi. Við fengum Gunnar til að segja okkur þessa erfiðu reynslusögu, hvernig ferlið hefur verið og hvernig útlitið er framundan.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Eydís Blöndal, hugmynda- og textasmiður og ljóðskáld. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Eydís talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
The Vegetarian e. Han Kang
When Things Fall Apart e. Pema Chödrön
Límonaði frá Díafani e. Elísabetu Jökulsdóttur
Piranesi e. Susanna Clarke
I Who Have Never Known Men e. Jacqueline Harpman
Hús andanna e. Isabel Allende
Lovestar e. Andra Snæ Magnason
Tónlist í þættinum í dag:
Sól bros þín / Bubbi Morthens (Bubbi Morthens)
Sólarsamban / Rebekka Blöndal (Ásgeir Jón Ásgeirsson, texti Rebekka Blöndal og Stefán Örn Gunnlaugsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners