Víðsjá

Gunnarshólmi, Pulitzer, Dylanmennirnir, Suzanne Vega


Listen Later

Í Víðsjá dagsins verður rætt við tónskáldið Þórð Magnússon um tónverk hans við ljóðið Gunnarshólma eftir Jónas Hallgrímsson sem nú kemur út í hljóðriti. Arnljótur Sigurðsson tekur fyrir lagið Tom's Diner með Suzanne Vega í tónlistarhorninu Heyrandi nær. Víðsjá hugar einnig að tónlistarmanninum Bob Dylan, en hann varð áttræður þann 24. maí síðastliðin og í kjölfar þess stórafmælisins rifjaði Þórdís Gísladóttir, rithöfundur, upp um tíu ára grein eftir sænska tónlistarblaðamanninn Hönnu Fahl þar sem hún setur fram fyrirbærið Dylanmenn. Hlustendur heyra einnig af nýrri Pulitzer verðlaunabók, The Nightwatchmen eftir Louise Erdrich, en verðlaunin voru afhent á föstudag.
Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners