Mannlegi þátturinn

Hafliði Ragnarsson föstudagsgestur og þýskt matarspjall


Listen Later

Flestum þykir nú gott súkkulaði og sætabrauð og föstudagsgesturinn okkar í dag, hreinlega lifir af því að búa til þetta tvennt fyrir sína kúnna. Viðkomandi er bakari og hefur sérhæft sig í súkkulaðinu og ber jafnvel titilinn súkkulaðimeistari. Hafliði Ragnarsson var föstudagsgesturinn okkar en bakaríið hans er Mosfellsbakarí og var stofnað af foreldrum hans og föðurbróður 1982 og eftir að Hafliði heim frá námi í Danmörku og Frakklandi tók hann við framleiðslustjórn og hóf að framleiða eðalsúkkulaði undir eigin nafni HR konfekt. Við kynntumst Hafliða betur í þættinum, fórum með honum aftur í tímann í sveitina fyrir austan og vestur á Patreksfjörð, frægðardraumana, trommuleikinn og svo auðvitað súkkulaðið.
Matarspjallið var ekki á sömu sætu nótunum því eftir að við kvöddum Hafliða tók Sigurlaug Margrét við, ströng á svip, því við flettum í gegnum litlar bækur sem okkur bárust, um þýskan mat. Schnitzel, Pretzel, Currywurst, Bratwurst og fleira í þýsku matarspjalli í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Fólkið í blokkinni / Eggert Þorleifsson (Ólafur Haukur Símonarson)
Careless Memories / Duran Duran (Andy Taylor, John Taylor, Nick Rhodes, Roger Taylor og Simon le Bon)
Does Your Mother Know / ABBA (Benny Andersson og Björn Ulvaeus)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners